Sko, ég er 18, og kærastinn minn er 29, mjög mikill aldursmunur, ég veit það, en mér finnst að það sé ekki aldur sem skiptir máli, heldur hugarástand og þroski. Það er, í sumum tilvikum, satt að stelpur eru andlega þroskaðari en strákar fyrir tvítugt, ég hef margoft séð dæmi um það, og lent í því sjálf, að vera að setja út á aldursmun hjá pari er bara þröngsýni og ekkert annað. (ég er nú ekki að tala um 20 ár stelpa sé með 80 ára kalli, þið skiljið) Ástæðan fyrir því að margar stelpur vilji...