Svo er nú einn STÓR galli sem ég rakst á, ef maður fer downtown, og kaupir sér föt, eftir að maður savar, hættir í leiknum, og fer í hann aftur, eru þau búin að glata downtown fötunum! :( Það fer mest í taugarnar á mér. Og líka þegar þau sulla á gólfið eftir sturtu/bað, þá fer vatn undir sturtuklefan, þannig maður þarf að færa þetta til, svo að simsarnir geta þrifið þetta :/