Þú ert ekki að kvelja dýrið með því að hafa það inni, þú ert að vernda það fyrir illa innrættu fólki, og umferð, fyrir utan flær lýs og smitsjúkdóma sem kötturinn getur fengið. Það hefst ekkert gott uppúr því að hafa köttinn sinn úti. Þú þarft ekki að fá þér einhverja sérstaka tegund, bara fá þér kött sem hefur ekki vanist útiveru, þeir sakna ekki þess sem þeir þekkja ekki, sama hvaða tengundin er. Með að kötturinn skemmi ekki neitt, sko þú ert alltaf að taka áhættu með að taka dýr inná...