Eg er nú tiltölulega nýbyrjuð að búa, þannig maður er nú að notast við það sem maður hefur efni á. Samt hef ég nú reynt að gera hana hlýlega, ég er með stóra mottu inní stofu, svo að parketið er ekki of yfirgvæfandi, og svartan leður sófa, sem fær nú að fjúka við fyrsta tækifæri! :p Svo er þessu litlu hlutir, kerti, lítil hornborð með með sætum dúk og lampa, þannig stofan er eins sæt og hægt er að hafa hana í augnablikinu, eldhúsið er nú ekkert sérstakt, lítil, sama sem ekkert borðpláss,...