Eg sammþykkti þetta sem grein, vegna þess að ég er oft að að fá skilaboð um akkúrat hvernig maður gerir þessi svild. Seinast núna í kvöld þá fékk ég skilaboð um þetta, og mér datt í hug að hleypa þessu í gegn útaf því, og líka eru nú alltaf einhverjir nýjir í að spila sims. Þó svo að þið kunnið þetta alltsaman, þá má nú alveg leyfa þessu að eiga sig, fyrirsögnin í greininni sagði “Fyrir þá sem kunna ekkert í sims” þannig þið vitið um hvað þetta er, og getið þá bara sleppt því að lesa þetta