Ég dýrka jólin, December er minn uppáhaldsmánuður, en ég er SVO sammála mörgum, jól í November eru ekki að virka :/ Ég bjó í fjölda ára í bandaríkjunum, og þetta er alls ekki svona slæmt þar!! Það eru nokkrar búðir sem eru með árstíðatengdar vörur, og í nov, er byrjað að koma með jóladót, með Thanksgiving dótinu. Í oct-nov, er svo mikið af pælt í Halloween, og Thanksgiving, að það er sko ekki verið að troða uppá mann jóladóti, þó svo það sé hægt að finna það í nokkrum verslunum.