Allar bækur Arnalds eru vægast sagt frábærar, sérstaklega Mýrin, og grafarþögn. Ég las þær báðar í einni lotu, því með engu móti gat ég lagt þær frá mér, og mér fannst þér betri en Synir duftsins, þó svo hún hafi verið mjög góð líka. Ég var haldin mjög mjög miklum fordómum gagnvart íslenskum rithöfundum, en ég er alveg búin að endurskoða þann hugsunarhátt ;)