Jaa, heima hjá mér er það bara kærsatinn og ég, og við skreytum mikið. Það er nátturulega atventukrasn, og aðventuljós, stór sería í stofuglugganum, minni í svefnherbeginu, lítil rauð sería í glervasa, og tvær jólastjörnur. Svo er snjókall og engil sem er svona ljósleiðara dæmi, og ég er mikið slatta af jóla kertum, og jólakerta stjökum, og styttur ;) Það er líka dúkar á borðum, og nátturulega jólatré sem fer upp á þorláksmessu :)