Það er auðvitað Ásbyrgi, Dimmuborgir, Mývatn, Dettifoss, fyrir norðan. Margir skemmtilegir staðir á Austurlandi, og S-Austurlandi. Landmannalaugar, Hallormstaðaskógur, Jökulsárlón. Og allt á Suðurlandi, ef hún er ekki búin að sjá það. Auðvítað má heldur ekki gleyma V-landi, Snæfelljökull og margt fleira. Mæli eindregið með að þú kaupir þér vegahandbók. Fékk mér eina síðasta sumar, þær eru bráðnauðsynlegar ef maður þekkir landið ekki of vel.