Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Wise
Wise Notandi frá fornöld 45 ára karlmaður
196 stig
“If you can't stand the heat in the dressing-room, get out of the kitchen.”

Re: Hver er maðurinn?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mimir, eina sem að þetta skemmir er trú fólks á viðskiptaviti þínu. Éf ég nota þín rök, hversvegna ættu Rússar og Frakkar yfir höfuð að gera einhverja samninga ef þeir fá ekki aðgang að olíunni strax?? Kannski af því að þeir hafa verið að hugsa fram í tímann??!! Og ég efa það stórlega að þeir hafi bara hringt í Saddam og sagt, “Heyrðu, þegar þetta viðskipta bann er farið þá kaupum við olíuna á XXXXXXXXXXXXXXXXXX”. Og Saddam bara sagt “OK, faxið þetta til mín svo við getum gengið frá...

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér finnst nú annsi hart að skrifa þessa 85.000 alfarið á Castro. Þau voru auðvitað að flýja Kúbu, en það er ekki eins og hann hafi sett þau á gúmmídekk og ýtt þeim frá landi. Og að vitna í áróðurssíður síður sem að heita nocastro.com sannfærir mig ekki mikið. Það má vel vera að hann hafi leyft einhverjum dópsölum að fara í gegnum Kúbu, ég veit það ekki. En ef hann hefur gert það, þá hefur hann eingöngu gert það vegna þess að hann hefur haldið það hjálpa báráttunni. Sem er nokkuð sem hann...

Re: Stjórnmál hinna betur settu

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég sagði nú bara “ég held að það hafi verið reiknað út að persónuafslátturinn eigi að vera 75-80 þús. ;-)” Til að byrja með

Re: Hver er maðurinn?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ok, ég ætla að pósta þessu aftur Tekið beint af mbl.is: Bandaríkjamenn og Bretar eru að semja áætlun um notkun íraskra olíupeninga til hjálpar- og uppbyggingarstarfa í Írak. Um er að ræða 40 milljarða dollara vörslureikning er yrði í umsjá Kofi Annans, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna (SÞ), að sögn fréttastofunnar Associated Press. Með áætluninni hyggjast stjórnvöld í Washington og London létta eigin byrðar vegna uppbyggingar og umönnunar milljóna Íraka sem stríðið mun koma við kauninn á...

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér þætti nú gaman að sjá einhverjar sannanir fyrir þessum ásökunum þínum varðandi fíkniefnin. Ég hef aldrei nokkurn tíma heyrt þessu fleygt fram af nokkrum manni, hvorki fyrr né síðar. Og tel þetta bara algert rugl. Grimdin í Castro var nú ekkert hræðileg, miðað við að þetta voru stríðstímar. Hann einfaldlega tók þá af lífi sem að voru á móti honum. En kom aftur á móti mjög vel fram við alla þá sem að voru á hans bandi. Hér hefuru það; 22 Feb. 1999 Houston Chronicle (editorial by Agustin...

Re: Stjórnmál hinna betur settu

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Af hverju helduru áfram að tengja mig við sjálfstæðisflokkinn??? Var ég einhverntímann að neita því að skattar hafi hækkað??!!! Annað hvort áttu við alvarlega lesblindu að stríða, eða lesskilningur þinn er fyrir neðan allar hellur!!! Geturu ekki náð því að persónuafsláttur er nátengdur skattleysismörkum??!! Það skiptir ekki máli hvort þú segir að skattleysismörk séu 65.000 kr. eða að persónuafsláttur sé 24.700 kr.!!! Það er sami hluturinn!! Ef að persónuafslátturinn væri hærri, þá væru...

Re: Hver er maðurinn?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Og helduru að Saddam hafi bara gert þessa samninga við þá ókeypis. Trúir þú því virkilega að Frakkar, Rússar og Írakar hafi bara sest að samningaborðinu og samið um það að þegar að viðskiptabanninu væri aflétt þá mættu þeir fá aðgang að olíunni og allt það sem að þeir sömdu um??? Allt sem að Frakkar og Rússar hafa borgað Írökum fyrir að gera þessa samninga við þá er brot á viðskiptabanninu, og ógildir þar með alla samninga. Þetta er sennilega það sem þeir eru hræddastir við!! Þetta rennur...

Re: Stjórnmál hinna betur settu

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ertu eitthvað klikkaður, eða kanntu ekki að lesa???????!!!!!!! Ég var að segja að lágmarkslaun ættu að vera á bilinu 100-110.000!!!!! Sem að er hærri tala en að þú varst að tala um. Þetta 75-80.000 sem að þú varst að tala um er persónuafslátturinn!! Sem að þú vissir ekki einu sinni hvað var!!! Og afhverju í andskotanum ertu að tengja mig við sjálfstæðisflokkinn??? Ofsóknaróði komma brjálæðingur!!!!

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Nei í raun er þetta algerlega rangt hjá þér. Kúbverjar hafa aldrei soltið, þrátt fyrir viðskipta bannið. Castro er ekki Saddam, hann tekur ekki alla peninga sem að landið gefur af sér og stingur þeim í eigin vasa. Þess vegna svelta Írakar, ekki Kúbverjar og fleiri sem að þurfa að þola samskonar viðskipta hömlur. Og það þýðir ekki að vera að bera Kúbu saman við Kína eða U.S.S.R, löndum sem að eru 100 sinnum stærri, og var stjórnað af 100 sinnum meiri grimmd og hörku. Ég trúi ekki á...

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
thortho, þú sagðir “Tja, hvort er verra að fá alvöru typpi í rassinn eða jafnstórt gervityppi? Punkturinn var sá, til að byrja með, að Vesturveldin hefðu varið allan sinn peningamokstur í hernað með tilvísun í þá ógn sem stafaði af herjum Sovét/Varsjárbandalagsins, sem síðan reyndist minimal, þegar upp var staðið” Alvöru typpi!! Eins hefði verið hægt að spara alveg helling af pening vegna 2000 veirunnar sem var síðan ekki neitt neitt. Síðan hefðiru getað veðjað 10 milljónum á að Kórea kæmist...

Re: Hver er maðurinn?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvað ertu kjaftstopp!!! Sérðu það nú loksins að þetta er ekki eingöngu vegna olíunnar!!! Ég hef aldrei sagt að BNA geri aldrei vitleysur, eða að þeir noti aldrei óheiðarlegar aðferðir. Get þar nefnt Víetnam, Chile, Nicaragua, El Salvador o.s.f. En í þetta skiptið tel ég að þeir séu að gera hið rétta. Og það fer rosalega í taugarnar á mér þegar að fólk er að lofa Frakka, Rússa og Þjóðverja fyrir þeirra afstöðu. Þetta eru bara tækifæris sinnar af verstu gerð!!

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég verð nú að leiðrétta þessa villu þína varðandi Castro. Kúbverjar eru nú einungis 12 milljónir, þannig að mér þykir fleiri milljónir nú frekar ýkt. Einnig má hann eiga það að hafa komið upp einu besta mennta og heilsugæslu kerfi í heiminum! Og við gætum jafnvel séð kommúnisma virka ef honum tækist að losa Kúbu undan viðskiptabanninu!

Re: Stjórnmál hinna betur settu

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Persónuafsláttur er 24.700 kr. á mánuði. Ef þú værir með 100.000 kr. á mánuði þyrftir þú að borga 38.500 kr. í skatta, mínus þennan 24.700 kall. Sem sagt 13.800 kr. Lágmarkslaun miðast við það að persónuafslátturinn sé akkúrat 38,5% af þeim. Það sem ég sagði var að einhver hefði reiknað út að persónuafslátturinn ætti að vera 75-80.000 kr. Sem að gerir það að verkum að lágmarkslaun ættu að vera 103.875 - 110.800. Sem er töluvert meira en þú sagðir. Af þessu dró ég að þú vissir ekki mikið um...

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Og hvort hefði þér þótt verra ;-)

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Og Ukulele, ef ég andmæli ekki morði vegna hræðslu um eigið öryggi er ég þá líka samsekur?? Ég meina ef ég sé einhvern út á götu miða byssu á hausinn á einhverjum öðrum, þá labba ég ekki upp að honum og bið hann fallega um að skjóta ekki manninn, eða myndir þú gera það?? Síðan voru Arabalöndunum nú ekkert skipt bara sisvona með penna striki eins og þú heldur fram, ert örugglega eitthvað að rugla þessu saman við Afríku!! Þú segir líka; “þú kemst líka þannig að því hvers vegna Tony Blair er...

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Og Ukulele, ef ég andmæli ekki morði vegna hræðslu um eigið öryggi er ég þá líka samsekur?? Ég meina ef ég sé einhvern út á götu miða byssu á hausinn á einhverjum öðrum, þá labba ég ekki upp að honum og bið hann fallega um að skjóta ekki manninn, eða myndir þú gera það?? Síðan voru Arabalöndunum nú ekkert skipt bara sisvona með penna striki eins og þú heldur fram, ert örugglega eitthvað að rugla þessu saman við Afríku!! Þú segir líka; “þú kemst líka þannig að því hvers vegna Tony Blair er...

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvernig dettur nokkrum manni í hug að segja að það hafi engin ógn stafað af Sovíetríkjunum???!!! Hafið þið einhvern tímanna heyrt um Kúbudeiluna t.d.???

Re: Hver er maðurinn?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Gleymdi líka einu, Ástæðan fyrir því að það er ekki hlustað á Hans Blix er sú að Írak eru búnir að fá nóg af tækifærum, og hafa klúðrað þeim öllum!!! Þeir ráku vopnaeftirlitið úr landi fyrir nokkrum árum, þeir neiða vísindamenn til að neyta að tala við SÞ. Og síðan eru eyðileggja þeir nokkrar rakettur og allir hippa vitlaysingar út um allann heim gleypa það eins og út riðin portkona, að Saddam sé voða góður og ætli að skemma allar sprengjurnar sínar!!! Common hérna, give me a break!!

Re: Hver er maðurinn?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Tekið beint af mbl.is: Bandaríkjamenn og Bretar eru að semja áætlun um notkun íraskra olíupeninga til hjálpar- og uppbyggingarstarfa í Írak. Um er að ræða 40 milljarða dollara vörslureikning er yrði í umsjá Kofi Annans, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna (SÞ), að sögn fréttastofunnar Associated Press. Með áætluninni hyggjast stjórnvöld í Washington og London létta eigin byrðar vegna uppbyggingar og umönnunar milljóna Íraka sem stríðið mun koma við kauninn á með einum hætti eða öðrum....

Re: Stjórnmál hinna betur settu

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef þú veist ekkert um hvað þú ert að tala, sleptu því þá bara að tjá þig félagi!!! Sem sagt nei, persónuafslátturinn er ekki 65 þús. LOL

Re: lögleiðing kannabis

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Og tolkiennet, þannig að þér “finnst það nokkurn vegin öruggara að banna skaðlega hluti en að leyfa þá” Þannig að þú ert þá sammála um að banna bíla, fallhlífastökk, fótbolta, allar sjálfsvarnar íþróttir, flug, hjólreiðar, fiskveiðar, alkahól, sígarettur, o.s.f, o.s.f?????!!!!!!

Re: lögleiðing kannabis

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvaða andskotans rugl og bull er þetta alltaf um að kannabis sé meira krabbameins valdandi en sígarettur!!!!!!!!!!!!! Gerir fólk sér ekki grein fyrir því að það er sett fullt af efnum í sígarettur sem að eru ekki í tóbakslaufinu sjálfu, þess vegna eru t.d. eðal vindlar mun hættuminni en sígarettur!! Hér eru nokkur efni sem má finna í sígarettum en ekki í kannabis; Akrólein lamar bifhárin í öndunarvegunum, ertir slímhúðina og er krabbameinsvaldur. Akrýlónítríl getur valdið krabbameini. Það er...

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ok Ukulele, ef að Saddam hefur alls ekkert að fela, afhvarju mega þá vísindamennirni í Írak ekki tala við vopnaeftirlitið utnalands??!! Það er vitað að þeir þora því ekki, vegna þess að þeir vita hvað verður um fjölskyldur þeirra!! Og hversvega að bíða eftir því að Al-Quaeda eða einhver önnur hryðjuverka samtök komi sér í samband við Saddam?? Því það mun gerast. En við getum auðvitað ekki vitað það fyrir víst fyrr en að stóra sprenjan springur í N.Y. Washington eða London!!! Og ef að N-Kóre...

Re: Stjórnmál hinna betur settu

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég held að það hafi verið reiknað út að persónuafslátturinn eigi að vera 75-80 þús. ;-)

Re: Alþingi slúttað

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég myndi nú ekki alveg segja það. Þeir leyfðu nú boxið =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok