Það er hægt að fá hvaða niðurstöðu sem að kaupandinn vill út úr skoðannakönnunum, þannig að ég ætla ekki að hugsa neitt frekar um þær. Flestir þeir sem að ég hef talað við (þar á meðal ég) eru á því að þetta stríð sé í lagi, ef að SÞ samþykja það. En það er bara svo gremjulegt að horfa upp á þessa hræsnara (Frakka, Rússa, Þjóðverja) leika einhverja hippa friðarbera. Sérstaklega í ljósi þess að það er greinilegt, hverjum sem það vill sjá, hvaða ástæður liggja að baki hjá þeim!! Ef að það væri...