Fyrirgefðu, en hvernig í andskotanum komstu að þeirri niðurstöðu að ég væri að kalla alla múslima talibana??? Ef það lýsir ekki bókstafstrú og geðveiki, sem er skyld þeim sem kalla sig Talibana, að segja að Salmon Rushdie eigi skilið að deyja fyrir að hafa skrifað bókina söngvar Satans, þá veit ég ekki hvað. Ég veit líklega meira um Íslam heldur en þú (nema að þú sért múslimi sjálfur :D), þannig að æstu þig bara rólega kallinn.