Ég er alveg sammála þér Rastafari að box er langskemmtilegasta bardagaíþrótt sem hægt er að horfa á, ég verð ekki fúll ef enginn er rotaður eða eitthvað (þótt það sé alltaf gaman), það er bara langskemmtilegast að horfa á hvað þessir menn geta, t.d. Roy Jones Jr. hann er ótrúlegur, hraðinn bara allt sem hann gerir er snilld og Prinsinn hvernig er hægt að hreyfa sig svona og vera með svona ótrúleg viðbrögð, að ég tali nú ekki um að svona lítill gaur geti rotað menn þannig að það þurfi að bera...