Iceman Þetta comment er alveg út í hött. Bara það að segja að einhver hafi það alltof gott er fáránlegt út af fyrir sig. Fólk ætti ekki að vera að öfundast út í þá sem að hafa það gott, heldur fyrst það skiptir það svona miklu máli, reyna að hafa það gott sjálft. En það tekst ekki öllum það, þá þýðir ekkert að verða bitur og fara að benda í allar áttir. En ég er sammála því að söfnun auðsins á fárra hendur er ekki af hinu góða, allavega á meðan sumir hafa það mikið verr en aðrir. Ég sé samt...