Við getum endalaust búið til skilgreiningar á því hvað teljist maður og hvað ekki. Við getum skilgreint mann eftir svo kölluðu eðli, eða einhverju öðru í fari hans, sem væri ekki skilgreint sem eðli. Svo getum við líka velt fyrir okkur hvað skilgreinist sem eðli og hvað ekki. Þannig gætum við jafnvel gers frökk og farið að fella flestöll einkenni sem einkenna mann undir eðli hans.. svo sem 2 fætur, 5 fingur, upprétt staða, fingrafimi, verkfæragerð, ekkert bein í getnaðrarlimi karldýrs, hve...