Já það eru til heill hellingur af öreindum… Það er held ég örugglega búið að kljúfa hinar ýmsu gerðir kvarka… Kvarkar: Hver kvarka “tegund” er alltaf til í þremur “útgáfum”: Kallaðir “litir” (eru náttlega ekki litir, of litlir)… Rauðir,bláir,grænir. (mig minnir að þetta sé rétt hjá mér ;) ) Síðan eru tegundirnar: Upp, niður, topp, botn, furðu, og þokka. Nifteindir, róteindir og rafeindir(minnir mig).. eru svo samansettar af þremur kvörkum.. hverjir þeir eru.. ræður ss hvaða eind, rót- nift-...