Málið er að listin, er sá merkingar auki sem listamaður hefur náð með tækni sinni, eða einfaldlega bara náð, að pakka inn í verk sitt. Td eins og ljóð, sem segir e-ð beinum orðum, en segir enn meira en bara það sem það segir beinum orðum, jæja eða textinn er bara svo stútfullur af merkingu sem við getum ráðið í að við erum að springa af áhrifum þess. Í sumum tilfellum er viss lífsreynsla nauðsynlegur lykill aukinnar merkingar í list, eins og td í ljóðum. Það er e-ð sem smellur í höfði okkar,...