EkztaC: Já já, þetta er ekkert sérlega agaður texti hjá mér. Og það er hárrétt hjá þér að hann er þess eðlis að hann speglar merkingu þess sem les hann. Þeas eins og þú lýstir því, að maður heldur að hann segi e-ð en hann þýddi e-ð annað fyrir höfundinn. En ef tilfinningin kemst til skila, og ef textinn kemur af stað e-m hugsunum og hugmyndum í huga lesandans, þá er markmiðinu náð. Jafnvel ef hann var aðeins skemmtilegt rugl, sem hann var NB ekki. En þetta er ekki hardkore heimspeki, ég er...