Jú, er raunar á því að það sé munur á því. Maður sem “þjálfar” vöðvan aðeins til að vaxa, þ.e.a.s. bara í að stækka, fær auðvitað þjálfun í með þessari örvun, en megin breytingin felst aðeins í því að vöðvinn stækkar og þyngist. Íþróttamenn græða hinsvegar ekki á að safna “dauðum” massa, en sækjast eftir að geta framkvæmt einhverja hreyfingu betur; þ.e.a.s. hraði, kraftur, styrkur, þrek, þol, liðleiki og svo framvegis. Markmiðin eru ólík. Íþróttamenn sækjast eftir performance, en...