Apocalisp: Ef meðvitund er ómöguleg þegar maður er dauður. Þá skynja ég ekki dauða minn, ef ég er dauður. Lógískt ekki satt? ;) En dauðinn er alveg jafn skinjanlegur, sem fyrirbæri, þrátt fyrir þetta. Við sjáum fólk deyja í kring um okkur, stundum úr elli, í svefni jafnvel. En einnig vitum við að fólk getur þjáðst mikið á leið sinni að eigin endalokum. Við vitum einnig að dauðinn kemur, hann nær okkur, sama hvað við gerum, eða gerum ekki. Vissan um dauðan, orkar á dauðlegar verur, á e-n...