Thortho: Jú jú, en mér þykir þó líklegra að þessar hugmyndir hafi flust á milli á skemmri tíma, en með þjóðaflutningum, sem áttu sér stað mun fyrr. Það væri helst um það að ræða, ef um trúarbrögð væri að ræða, þó þau flytjist einnig á milli þjóða á skömmum tíma, ss erfist lágrétt en gangi ekki bara í arf; sbr td Islam ofl. Þetta er líklega blanda beggja, en mér þykir þó líklegra að þetta hafi borist með viðskiptaleiðum, ferðalöngum, bókum, og þh. Manni hættir til að gleyma að á hundruðum ára...