Ibex: Það væri ekki talað um að deyja, um dauða, ef það væri ekki líf. Hvað er, hvers vegna, hvernig, líf? Ekki gleyma lífinu, ekki gleyma því að þú ert þú á lífi til þess að geta þó vitað með vissu að þú munir deyja, þú ert þó á lífi. Líf þitt, tækifærið, tilvera þín er ekki sjálfgefin. Það er bara smekksatriði, að mínu viti, hvernig þessi tími, sem við köllum líf, er nýttur. Ég er sammála þér varðandi léttvægi sumra þeirra atriða sem þú nefndir. En ég held að það sé ekki til eitthvað sem...