Já, einhvern vegnin þannig. Það má vera að ég sé að slátra einhverju fræðilegu hugtaki í kæruleysi. En hér á ég einmitt við tungumálakerfi, hugmyndakerfi, eða bara kerfi ( orðið ‘kerfi’ felur eiginlega í sér að það sé reglulegt og þal röklegt ). Ja, ég myndi vilja segja að niðurstaðan sé háð kerfinu. Niðurstaðan er því fullkomlega hlutlæg ef við horfum á kerfi með inntaki inn í svartan kassa sem spýtir frá sér úttaki á hinum endanum. Hinsvegar, sem er miklu meira athyglisvert, er merking...