Lyftingar virðast vera ráðið við öllu hér. Þær eru mikilvægar, en allt veltur á markmiðum. Í þínu tilviki er klárt mál að þú vilt brenna með þol æfingum. Það þýðir, hlaupa, hjóla, sippa, synda (langt). Allt sem kemur púlsinum soldið upp, þannig að þú getir haldið honum uppi í ca 30-60 mín. Ef þú þolir lengri átök er það fínt. Betra samt að byrja rólega. Gerðu það sem þér þykir skemmtilegt. Það borgar sig margfalt til lengri tíma ( stayingpower-ið ). Það er fínt að lyfta með þessu. En áttaðu...