Varðandi skjaldkirtilinn þá eru íslenskir læknar sumir nokkuð eftir á þeirri þróun sem er í þeim geira. Í Bandaríkjunum er miðað við að TSH sé á milli 0,3 - 3.3, en hér er miðað við að þú sért í lagi ef þú ert undir 4,2 í TSH ( ég man ekki neðri mörkin, þau eru svipuð og í USA ). Bandarískir læknar hafa nefnilega verið að þrengja mörkin, vegna þess að þeir sem hafa mælst á jaðrinum enda vanalega bara utan hans smátt og smátt með aldrinum. Þannig að það þykir betra að grípa bara strax inn í....