Ég er ekki með tölurnar fyrir framan mig, en ég held að það sé nokkuð ljóst að matarkex/mjólkurkex er mun sætara en brauð. Það eru líka mjög litlar trefjar í þvi, miðað við brauð. Og ég held að sykrurnar séu mun einfaldari og hækki því blóðsykurinn mun hraðar. En svo ef við förum út í það, þá eru flest svona niðurskorin brauð sem maður kaupir út í búð ekkert sérlega holl, fyrir svipaðar ástæður og matarkex/mjólkurkex; brauð er bara ekki alveg eins slæmt. ;) Best að borða gróft brauð, með...