Þetta er í raun mjög einfalt. Ég tók 1 mín átök á móti 1 mín hvíld, af því að ég var að hugsa um 1:1 hlutfall á milli átaks og hvíldar, og þetta hlutfall er áhrifaríkt. Ef þú finnur að þetta er allt of lítil hvíld fyrir þig, þá geturðu notað 1:2 ( átak : hvíld ). Einingin getur verið um það bil 1-3 mínútur. Þannig að 1 mín 1:1 intervöl væri 1 mín átak og 1 mín hvíld, og það væri eitt interval. Reyndu að gera eins mörg og þú getur, og svo muntu geta smátt og smátt ráða við fleiri þegar formið...