Það má vera að eftir að hafa náð góðum árangri áður, eftir mikla vinnu, þá getirðu haldið þér í horfinu með færri klst vinnu á viku og þá mjög intensíf æfingum nota bene. En! Því hærri fitnesstoppi sem þú nærð, hvort sem það er styrkur, stærð, vöðvaþol eða bara plain old þol, þá þarf alltaf meiri vinnu til að halda þessum árangri við. Segjum að þú sért elite ólímpískur íþróttamaður. Þitt maintanance program væri líklega pretty darn hardcore fyrir einhvern sem væri rétt að byrja. Þannig að...