Sko… hugsaðu þetta svona. Ef þú værir líkaminn og allt í einu hætti að koma fita inn í kerfið. Hvað myndir þú gera? Ég held að flestir myndu spara fituna og brenna annað fyrst. Líkaminn bregst svipað við, þó að þetta sé auðvitað ekki nákvæmt. En ef þú ert alltaf að borða í mjög öfgafullum hlutföllum, eins og bara kolvetni, eða bara fitu, eða bara prótein, þá mun koma óregla á líkamann. Betra til lengdar að borða bara mat í eðlilegum ( ráðlögðum ) hlutföllum, borða hollt, og í samræmi við...