Það er sennilega ýmislegt til í því sem áður er fram komið, en Gizmina, ég held að þú megir ekki kenna vantrausti á hendur elskhuga sínum algjörlega um. Það er annað sem getur valdið líka. Afbrýðissemi þarf ekki að snúast um óttann um framhjáhald. Hún getur snúist um afbrýðissemi út í einhvern sem fær að eyða miklum tíma með elskhuganum. Einhvern sem fær að deila með honum/henni einhverju sem þú ekki getur, o.s.frv. Þessir hlutir hafa ekkert með traust að gera, heldur þá tilfinningu að það...