Ó jú, þú átt sko líf, og sennilega gott líf í vændum. Þú ert maður í sjálfsbetrun. Þú sérð eitthvað við sjálfan þig sem þér ekki líkar, og þú ert að vinna í að breyta því. Það sýnir að þú ert t.d. sterkur karakter. Þú segir að þú sért óaðlaðandi í framkomu. Ég er viss um að það mun breytast. Ef þú ert nógu sterkur til að vilja breyta þér þá mun þessi sterka persóna þín fara að skína í gegn með tímanum, og það gerir þig mjög aðlaðandi. Hafðu ekki áhyggjur. Þú ert greinilega að þroskast, og...