Aftur ertu, HJARTA mín, að mistúlka það sem ég skrifa (sem er ástæðan fyrir því að ég kallaði þig spámann). Ég sagði ekki að stelpur sem færu á skemmtistaði væru tyggjóstelpur, ég sagði að það hefði komið fram ákveðið “attitúd”, hlutir hefðu verið sagðir á ákveðinn hátt (ég vitnaði beint í setningu sem var vægast sagt gelgjuleg), og það fékk mig til að trúa að um tyggjóstelpur væri að ræða. Ekki sú staðreynd að farið væri á skemmtistaði, heldur sú tilfinning sem ég fékk úr skrifum ykkar sem...