Ég er sammála þér mAlkAv. Fólk virðist, á því sem ég sé hér á huga, vera almennt að spila hack'n'slash, en ég held bara að það sé mergurinn málsins. Hið týpíska hack'n'slash partý er hlaðið þessum týpísku performance-enhancing galdrahlutum, og það er sjálfsagt mikilvægur hluti þeirrar gerðar spilamennsku. Ég leyfi mér þó að ætla að harðari spunaspilararnir séu örlítið dýpri þegar að þessu kemur. Persónulega þykir mér t.d. nauðsynlegt að allir galdrahlutir hafi sér bakgrunn, og að hver dagger...