Það er fólk einsog þú Vieri, og vinir þínir, sem eyðileggja spilareynsluna fyrir svo mörgum öðrum. Heilalausir hack'n'slasherar og PKar. Stærsta vandamál þessa geira eru öll þessi ofvöxnu börn sem þetta spila. EverQuest, með sinn svokallaða “PK-switch”, leyfir fólki að spila leikinn einsog hann var upprunalega hugsaður, sem netspunaleik, án sífelldrar truflunar frá ykkur.