Fairy: Takk fyrir skemmtilegan málflutning á borð við: “Þessi rök þín voru frekar lame.” Það sem ég á við með reykingunum, er að þær eru bannaðar á opinberum stöðum. Það eru skemmtistaðir ekki. Þeir eru rétt einsog heimili þitt, einkaeign. Ekki segja mér að það sé búið að banna fólki að reykja heima hjá sér!? Það má sumsé, burtséð frá því hverju þú vilt trúa, alveg reykja á skemmtistöðum. Það er undir eigandanum komið að ákveða hvort það megi eða ekki. Samanburður við morð… hmmm, kom þetta...