Smá leiðréttingar herra rauður: Það var Vieri sem byrjaði á persónulegum árásum, þannig að þú skalt kalla hann lame, ekki mig. Varðandi siðleysi, og að þetta sé bara tölvuleikur, þá er rétt að hugsa það aðeins lengra. Það er jú rétt að siðleysi er ekki til þegar um er að ræða single-player leik, þar sem þú ert að kljást við ekkert meira en gagnastraum tölvunnar. Það er annað þegar um er að ræða annað fólk sem einnig er að spila. Þegar komið er á það stig, þá er vel hægt að vera siðlaus í...