Jæja, fyrst þú ert að safna statistík. Hérna hefurðu mína. Ég er tuttugu-og-sex ára gamall og byrjaði að spila fimmtán ára gamall. Á þeim tíma hef ég: Spilað: AD&D, AD&D2nd (Dark Sun, Spelljammer), D&D3rd (Forgotten Realms), Star Wars (West End), Star Wars (d20), GURPS, Werewolf, Cyberpunk, Traveller (T4), Traveller (T20), RIFTS, Feng Shui, Fading Suns, Adventure, Wheel of Time, Gamma World, Warhammer FRPG, Paranoia, Middle Earth Stjórnað: AD&D2nd (Greyhawk, Forgotten Realms), D&D3rd, Star...