Skil þig. Það er þó samt svo að hnefaleikamenn eru til að mynda með bestu dodgerum úr geira bardagalistamanna, og menn sem stunda glímulegar fangbragðalistir (aikido, jiu-jitsu, judo) eru einmitt þeir menn sem kunna að henda sér og rúlla frá háska. Ef viljinn er fyrir hendi þá má því vel túlka monkinn á annan hátt. Að sjálfsögðu er það rétt hjá þér að hann er oftast settur fram á þennan acrobatic, athletic hátt. Þetta er einmitt nokkuð sem mér hefur leiðst við Monkinn. Málið er nefninlega að...