Aðallega viljum við taka einfalda, örugga stefnu, og reyna hvað við getum að dreifa ekki athyglinni í annað. Ef menn vilja halda óformlegt spilamót þá bara gera þeir það :) okkar hlutverk hinsvegar sjáum við, fyrst um sinn, vera að koma af stað einu alvöru spilamóti, og við viljum síður hefja starfsemi félagsins á annan veg. Kveðja, Vargu