Lækna og spítala. Veit ekki af hverju, fæ bara alltaf MASSÍVA ónotatilfinningu við að fara í læknisskoðun, blóðprufu eða bara hvað sem er. Það leið einu sinni yfir mig hjá lækni, og hann var rétt svo að pota í bakið á mér og athuga hvort ég væri með vöðvabólgu. Svo sendi hann mig í blóðprufu út af því og það gerðist næstum því aftur, en ég vissi hvernig ég átti að bregðast við þá svo ég gat haldið meðvitund. o_0