Ég er eini gaurinn sem ég veit til þess að setji rúsínur út á skyr. Drekk líka léttmjólk með pylsum eins og fleiri, greinilega. Man ekki eftir neinu öðru, en það er örugglega eitthvað… Bætt við 28. apríl 2009 - 18:33 Úh, var að muna eftir einu. Ég er geðveikt anal með hvernig ég geri heitt brauð. Það verða að vera nákvæmlega 16 sneiðar af pepperóní (kaupum alltaf svona mjótt Ali pepperóní) raðaðar í 4x4 raðir t.d., rétt magn af osti o.s.frv. Drekk líka oft kakómalt með því, sem sumum finnst...