Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Hugi

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Meh. Ég er '86, búinn að vera hérna svo lengi að ég er að verða mosavaxinn.

Re: Hugi

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Huh, ég hefði þorað að veðja að þú værir svona '84 eða svo.

Re: útlit vs persónuleiki

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Að sjálfsögðu. Hvað kemur það samt málinu við?

Re: Skrýtnar matarvenjur

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Úh, ís í örbylgjuofn. Finnst hann miklu betri bráðinn.

Re: útlit vs persónuleiki

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Gott að það er einhver sem vill þannig gellur, því ekki vil ég þær…

Re: útlit vs persónuleiki

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Kjaftæði.

Re: yfirlit á samtölum á msn

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þú þarft að vera með MSN stillt á að vista samtöl til að byrja með. Ef það er stillt þannig þá kemur mappa sem heitir History undir My Received Files.

Re: Skrýtnar matarvenjur

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hef ekki fengið þannig lengi, en ég hef smakkað grjónagraut með heimagerðri krækiberjasaft. Það er stórfurðulegt, en nokkuð gott samt.

Re: Skrýtnar matarvenjur

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég er eini gaurinn sem ég veit til þess að setji rúsínur út á skyr. Drekk líka léttmjólk með pylsum eins og fleiri, greinilega. Man ekki eftir neinu öðru, en það er örugglega eitthvað… Bætt við 28. apríl 2009 - 18:33 Úh, var að muna eftir einu. Ég er geðveikt anal með hvernig ég geri heitt brauð. Það verða að vera nákvæmlega 16 sneiðar af pepperóní (kaupum alltaf svona mjótt Ali pepperóní) raðaðar í 4x4 raðir t.d., rétt magn af osti o.s.frv. Drekk líka oft kakómalt með því, sem sumum finnst...

Re: Skrýtnar matarvenjur

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Sama hérna. Og alltaf léttmjólk, þó ég drekki alltaf nýmjólk annars.

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Er að vonast til að fá e-ð tech support djobb sem ég sótti um. Ef ég fæ það ekki er ég líklega frekar screwed.

Re: Screen resolution vesen.

í Windows fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Durr. Það meikar sense >_

Re: Alþingiskosningarnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Sammála þessu.

Re: hvað kusu menn svo?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Passar. Hann á einmitt svona bol ;)

Re: Hysteria !

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
One way, or another, I'm gonna find ya, I'm gonna git ya, git ya, git ya, git ya!

Re: Hysteria !

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hættageragrínammér :(

Re: Hysteria !

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Suss. Ég skrifaði þetta klukkan rúmlega tvö í nótt. Ég var þreyttur :C

Re: Hysteria !

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ég er forvitinn. Hvað færð ÞÚ á þessu prófi? :p

Re: Hysteria !

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Vá, tvöfalt fail. 25-50% - Þú sérð réttilega þegar fólk sér bara ekki út um eigin augu fyrir dropum af heimsku sem fylla skilningarvit þeirra. Þér finnst það samt ekkert stórmál þó af og til finnirðu fyrir smáreiði innan í þér þegar fólk er bara ekki að láta eins og sensible human beings. Þú ert enginn engill en móðgar samt yfirleitt engan heldur. Þó er líklegt að mamma þín sé krakkfíkill. Mig minnir að þetta sé display myndin hans Loka sem fylgir með þarna.

Re: Hysteria !

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
I fail at facebook. Finn ekki þetta próf :/ Einhver með link?

Re: Desktop Background..

í Windows fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hmm, hvað er stærðin á myndinni og í hvaða upplausn er skjárinn stilltur hjá þér?

Re: /hl og /kynlif

í Half-Life fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Gaur. Nóvember 2008? Þetta er gamalt.

Re: hvað kusu menn svo?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hvaða lame rugl áróður er þetta? Minnir helst á WW2 auglýsingar: “If you ride alone, you ride with HITLER!”

Re: hvað kusu menn svo?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hahaha, ég hafði hugsað mér að kíkja í einhver ramm-vinstrisinnuð kosningavökupartí. Hvað ertu með í huga? :p

Re: hvað kusu menn svo?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 12 mánuðum
<secret code>Make sure to use enough bleach.</secret code
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok