Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hvaðan Dream Theater eru (held að þeir séu bandarískir en það gæti verið misskilningur) en jú, Children of Bodom eru finnskir líka. Og ekki bara þeir, Finnar eiga endalaust af góðum metalsveitum í viðbót: Tarot, For My Pain…, Sonata Arctica, Apocalyptica, Finntroll, Synergy… ég gæti haldið áfram. Oceanborn er mjög góður; einn af fáum diskum yfirleitt sem ég get hlustað á alveg í gegn án þess að spóla yfir neitt. Ég er reyndar á því að sum lög á...