Aðgangstími á harðan disk er margfaldur á við aðgangstíma á solid state minni, svo nei, það er ekki jafn gott. Annars gerir stýrikerfið þetta fyrir þig nú þegar. Á windows heitir það pagefile.sys og er bara skrá á rótinni á system drifinu hjá þér, held að flestöll linux kerfi séu með sér SWAP partition. Það hvort tölvan er að nýta allt minnið sem þú ert með fer eftir stýrikerfinu sem þú ert með. Ef þú ert með 32 bita stýrikerfi þá geturðu ekki notað nema 3-3,5GB af minni, ef þú ert með 64...