Mér finnst óþolandi þegar fólk gefur ekki stefnuljós útúr hringtorgi svo maður stoppar fyrir það, til einskis.Sammála, nema útvíkkað á “þegar fólk kann ekki að nota stefnuljós rétt”. Gefur ekki stefnuljós þegar það ætlar að beygja, skilur stefnuljósið eftir í gangi á t.d. langri beygjuakrein eða í lykkju -_- Líka ljóslausir bílar. Sérstaklega þeir sem taka ekki eftir því þegar maður blikkar þá á fullu til að benda þeim á að þeir eru ljóslausir. Og fólk sem keyrir hægt, og hefur ekki einu...