Jújú, það fer minna fyrir þeim undirstefnum hérna. Steini karlinn (thorok hér á Huga) er duglegur við að kynna léttari bönd hér öðru hverju, sjálfur er ég nánast alfarið í melódíska stöffinu (frá… sirka Lacuna Coil og Gamma Ray upp í Opeth, Lamb of God og þannig), það eru líka nokkrir notendur hér í viðbót í svipuðum pakka. Ég þekki líka fólk utan Huga með svipaðan smekk, svo engar áhyggjur, þú ert ekki einn :)