External drif = flakkari; harður diskur sem er ekki skrúfaður fastur inní turnkassann Drive letter = Bókstafurinn sem merkir drifið í Windows stýrikerfum. Defaultið á system harða diskinum er t.d. C, þess vegna er oft talað um C drif (eða C:\ drif, vegna þess að þannig birtist það í directory slóðum). Ef þú tengir flakkara við tölvuna þá gefur stýrikerfið honum bókstaf, almennt fremsta bókstafinn í stafrófinu á eftir þeim sem eru þegar fráteknir. Svo ef þú tengir flakkara með tónlist á, hann...