Get ENGAN VEGINN valið eitthvað eitt. Upp á síðkastið er ég búinn að vera að hlusta mest á Ayreon, frábær prog/power metall sem skartar mörgum frægum metalsöngvurum, m.a. Hansi Kürch, Floor Jansen og Mikael Åkerfeldt. Þar á undan var það Eternal Tears of Sorrow. Ég geri þetta voðalega mikið, finn nýtt band sem ég fíla og hlusta á það í klessu í nokkrar vikur, eða þar til ég finn eitthvað annað. Á ekkert eitt all-time uppáhalds band, bara langan lista af hljómsveitum sem ég hef tekið svona...