Ekkert erfitt að koma sér inn í fallahugsunarháttinn? Ég hef skoðað LISP aðeins í náminu, svosem ekki kóðað neitt af viti í því, en það er nett ruglandi að hafa engar breytur, lykkjur eða neitt af því sem maður notar venjulega í imperative málum. Værirðu jafnvel til í að skrifa grein um Haskell? Mér myndi amk örugglega finnast það áhugaverð lesning. Áhugamálið hefði líka gott af smá innspýtingu…