Ég fíla bara almennt ekki “oldschool” metal, hvort sem það er Pantera, Slayer, Megadeth, Iron Maiden eða hvað sem er frá því fyrir '90 eða svo, þannig að ég hef ekki lagt mig fram við að kynna mér þess konar metal. Manna er misjafn smekkur, ég leyfi mér að fullyrða að ég sé ekki verri manneskja þó ég hafi annan tónlistarsmekk en þú.