Tja, eins og ég sagði þá er þetta miðað við seinustu úrslit. VG og Samfylking fengu samtals 41,2%. Svo finnst mér þessi fjólubláa stjórn bara ágæt. Íhaldið og Sósíalistarnir. Þeir eru samtals með 43 þingmenn og samanlegty fylgi þeirra 63,4%. En ég er nú vinstri maður og veit að í næstu kosningum á Sjálfstæðisflokkurinn eftir að gjalda fyrir öll mistök sín að undanförnu. Efnahagshrunið, Davíð, Bullið í Reykjavík….